Titill (Headline)
Pílumótardagskrá

Texti

Við höldum pílumót í hverjum mánuði.
Kynnið ykkur dagskrána!

Mynd
Mynd
Pílusalur

Titill (Headline)
Komdu með hópinn í pílu

Texti

Við lofum ykkur ógleymanlegu kvöldi í frábærri aðstöðu.

Mynd
Mynd
Píluskemmtun

Titill (Headline)
Snooker & pool

Texti

Við tökum vel á móti öllum hópum, stórum sem smáum hvort sem þið viljið bara koma og spila eða fá ykkur gott í gogginn.

Panta borð 581-1147
Mynd
Mynd
Pool Skemmtun
Opnunar tímar
Opnunar tímar

Opnunartími um páskana

Opið alla páskana á Snóker og pool

16. apríl - 11-03

17. apríl - Skírdagur 11-03

18. apríl - Föstudagurinn langi 11-03

19. apríl - Laugardagur 11-03

20. apríl - Páskadagur 11-01

21. apríl - Annar í páskum 11-01

Verðlisti
Mynd
Snooker & Pool Salur
Mynd
Snooker salur
Mynd
Píluskemmtun
Mynd
Bjór á dælu
Stacked

Pílumótsdagskrá á Snooker & Pool

Við höldum spennandi pílumót í hverri viku.

Apríl dagskrá:

2. apríl - Miðvikudagur
Money in money out - Mótsgjald 3.000 kr.

9. apríl - Miðvikudagur
Píluvíg – Karla & Kvennamót - Mótsgjald 3.000 kr.
16 sæti fyrir konur og 16 sæti fyrir karla.
Skráning lýkur kl. 18:00!

13. apríl - Sunnudagur
Nýliða- og meðaltal undir 51 mót - Mótsgjald 2.500 kr.

19. apríl - Laugardagur
Páskamót - Mótsgjald 2.500 kr.

23. apríl - Miðvikudagur
2Guys Stigamótaröðin - Mótsgjald 3.000 kr.

30. apríl - Miðvikudagur
Miðvikan- Spilað 501 - Mótsgjald 2.000 kr.

Fylgist með viðburðum fyrir hvert og eitt mót á Facebook síðu Snooker & Pool.
Nánari upplýsingar.

Matseðillinn okkar

Matseðillinn okkar er í stöðugri endurskoðun og alltaf eitthvað nýtt og spennandi á honum.

Mynd
Ostborgari
Mynd
BBQ kjúklingavængir
Mynd
Eðalpizza
Mynd
Ostastangir
Across