Eldhúsið okkar er þekkt fyrir frábæra hamborgara, góðar samlokur og dýrindis pizzur. Og við vorum að uppfæra matseðilinn!
110 gr. beikonborgari með osti, hlaðinn grænmeti, borinn fram með kartöflubátum og kokteilsósu.
110 gr. hlaðinn grænmeti og borinn fram með kartöflubátum og kokteilsósu.
Ristuð samloka með skinku, osti og sætu sinnepi borin fram með salati og kartöflubátum ásamt kokteilsósu
Hrikalega djúsí kjúklingavængir, löðrandi í barbíkjú sósu. Þessir eru algjör snilld!
Bilaðir buffalo kjúklingavængir.
Frábær fingramatur, borinn fram með jógúrtsósu. Þessir eru alveg klikkaðir!
Sósa, ostur, pepperóní, beikon, piparostur og oregano, borið fram á 12" súrdeigsbotni.
Sósa, ostur, pepperóní, sveppir, jalapeno, rjómaostur og oregano, borið fram á 12" súrdeigsbotni.
Sósa, ostur, pepperóní og oregano, borið fram á 12" súrdeigsbotni
Bornar fram með kokteilsósu eða tómatsósu.
Stökkar að utan, dúnmjúkar að innan, ostastangirnar okkar svíkja engan! Borið fram með bragðmikilli salsasósu