Hópar

Við tökum vel á móti öllum hópum, stórum sem smáum hvort sem þið viljið bara koma og spila eða fá ykkur gott í gogginn. Við erum með einfaldan matseðil, en við getum boðið upp á sérsniðna hópmatseðla ef þið hafið eitthvað sérstakt í huga. Viljir þú panta tíma fyrir hópinn þinn eða fá verðtilboð, endilega sendu okkur línu á pool (hjá) pool.is