Verður fyrirtækið þitt Íslandsmeistari í Pool árið 2023?
Við hjá Snóker og Pool erum stolt af því að standa fyrir fyrsta Íslandsmeistaramóti fyrirtækja í Pool!
Um er að ræða einstakan hópeflisviðburð og lofum við ógleymanlegu kvöld
Hópstjórinn okkar, Bubbi, mun taka á móti gestum á sinn einstaka hátt, stjórna mótinu, halda uppi stemningunni og kenna undirstöðuatriðin í Pool fyrir þá sem þess þurfa. Boðið verður upp á kjúklingavængi eða mozzarellastangir
Undanmót
Mótaröðin hefst í janúar og stendur þangað til í Maí. Við finnum hentuga tímasetningu sem hentar fyrirtækinu þínu. Mótið tekur um það bil 3-4 klukkustundir.
Starfsmenn hvers fyrirtækis keppast innbyrðis um hvaða 4. leikmenn munu skipa opinbert lið fyrirtækisins.
Hvert lið mun fá vegleg verðlaun og það fyrirtæki sem stendur uppi sem Íslandsmeistari hlýtur glæsilegan farandbikar merktan fyrirtækinu.
Lokamót
Lokamótið verður í maí. Hvert fyrirtæki spilar tvímennins útsláttarkeppni við önnur fyrirtækið og liðið sem sem fer alla leið verður krýnt Íslandsmeistari fyrirtækja í Pool!
Eingöngu 64 fyrirtæki geta tekið þátt og því hvetjum við fyrirtækið þitt til að skrá sig strax til að tryggja sér þátttökurétt.
Þátttökugjald
Þáttökugjald er 7.000 fyrir hvern starfsmann.